Að morgni páskadags kl. 8 sendir Lindakirkja út rafræna helgistund í stað þess að bjóða kirkjugesti velkomna í kirkjuna. Gleðilega páska.

Prestur: Dís Gylfadóttir
Píanó: Óskar Einarsson
Söngur: Áslaug Helga Hálfdánardóttir, Guðrún Óla Jónsdóttir, Katrín Valdís Hjartardóttir, Ásta Sóllija Sigurbjörnsdóttir, Andrea Bóel, Gunnar Þór Pétursson og Óskar Einarsson
Myndbandsupptaka: Björn Ingi Óskarsson
Hljóðupptaka og myndvinnsla: Óskar Einarsson
Útsending: Guðmundur Karl Einarsson