Samvera eldri borgara í Lindakirkju fimmtudaginn 18. Mars kl. 12:00

Gestur dagsins er Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur. En Bjarni er stórskemmtilegur fyrirlesari og góður fræðimaður. Boðið verður uppá samlokur og drykk á kostnaðarverði. Helgistund í lok samverunnar.

Verið velkomin í Lindakirkju