Fyrsta samvera eldri borgara verður fimmtudaginn 18. febrúar kl. 15:00.
Við fáum góðan gest og eigum saman helgistund. Gestur fyrstu samverunnar
er RAX, Ragnar Axelsson, ljósmyndari sem sýnir myndir og segir sögur úr
bók sinni Hetjur norðurslóða. Aðgangur er ókeypis en það þarf að skrá sig á
samveruna og fer skráning fram hér á heimasíðunni og er hér linkur inn á
skráningunahttps://klik.is/events/lindakirkja