Sunnudaginn 7. febrúar verður útvarpsguðsþjónusta frá Lindakirkju á Rás 1 kl. 11 að morgni. Guðsþjónustan verður svo send út með mynd á lindakirkja.is kl. 20.

Prestur: Guðni Már Harðarson
Lesarar: Guðbjörg Harpa Ingimundardóttir og Kristján Þór Gunnarsson
Píanó: Óskar Einarsson
Bassi: Páll E. Pálsson
Einsöngur: Guðrún Óla Jónsdóttir
Söngur: Anna Bergljót Böðvarsdóttir, Birna Daðadóttir, Bryndís Rut Óskarsdóttir, Elva Ösp Ólafsdóttir, Gísli Friðriksson, Guðbjörg Harpa Ingimundardóttir, Guðrún Óla Jónsdóttir, Narfi Ísak Geirsson, Kamilla Hildur Gísladóttir, Óskar Einarsson, Sigurbjörg Níelsdóttir og Sigurjóna Bára Hauksdóttir.
Hljóðvinnsla: Hrannar Kristjánsson
Myndvinnsla: Óskar Einarsson
Útsending: Guðmundur Karl Einarsson