Sunnudaginn 24. janúar verður útvarpsguðsþjónusta send frá Lindakirkju á Rás 1 kl. 11. Guðsþjónustan verður svo send út á Lindakirkja.is með mynd kl. 20.

Prestur: sr. Guðmundur Karl Brynjarsson
Ritningarlestur: Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir og Eggert Kaaber
Píanó: Óskar Einarsson
Bassi: Páll E. Pálsson
Gítar: Pétur Erlendsson
Einsöngur: Áslaug Helga Hálfdánardóttir, Ragna Björg Ársælsdæittur og Gísli Friðriksson
Kór: Andrea Bóel, Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir, Ásgeir Guðmundsson, Áslaug Helga Hálfdánardóttir, Elsa Kristín Elísdóttir, Gísli Friðriksson, Katrín Valdís Hjartardóttir, Óskar Einarsson, Ragna Björg Ársælsdóttir, Rósalind Sigurðardóttir og Sigrún Jóna Grettisdóttir
Hljóðupptaka: Hrannar Kristjánsson
Eftirvinnsla: Óskar Einarsson
Útsending: Guðmundur Karl Einarsson