Lindakirkja sendir út nýjan þátt af Helgum stundum sunnudaginn 10. janúar kl. 20. Tónlistaratriðin voru tekin upp vorið 2020.

Prestar: Dís Gylfadóttir, Guðmundur Karl Brynjarsson og Guðni Már Harðarson
Píanó: Óskar Einarsson
Bassi: Páll E. Pálsson
Slagverk: Brynjólfur Snorrason
Söngur: Anna Bergljót Böðvarsdóttir, Hrefna Hrund Erlingsdóttir, Þórdís Sævarsdóttir, Katrín Valdís Hjartardóttir, Guðrún Birna Guðlaugsdóttir, Bryndís Rut Óskarsdóttir, Sjögn Gunnarsdóttir, María Rut Beck, Hildur Jónasdóttir, Ragna Björk Ársælsdóttir, Áslaug Helga Hálfdánardóttir og Andrea Bóel Bæringsdóttir.
Hljóðupptaka á tónlist: Hrannar Kristjánsson
Myndbandavinnsla á tónlist: Matthías Matthíasson og Hálfdán Helgi Matthíasson
Samsetning: Óskar Einarsson
Úsending: Guðmundur Karl Einarsson