Á annan í jólum höldum við í hefð okkar í Lindakirkju og höldum helgistund í anda þess sem við köllum Sveitamessu, sem er jólamessa með country ívafi.

Sr. Guðni Már Harðarson leiðir stundina og flytur hugvekju en hljómsveitina skipa:

  • Axel Ó, söngur og gítar
  • Jóhann Ásmundsson, bassi
  • Sigurgeir Sigmundsson, pedal steel
  • Sigfús Óttarsson, trommur
  • Óskar Einarsson, píanó og söngur
  • Diljá Pétursdóttir, söngur
  • Andrea Bóel Bæringsdóttir, söngur

Hljóðupptaka: Hrannar Björn Kristjánsson

Myndbandsvinnsla: Björgin Rúnar Gunnarsson

Útsending: Guðmundur Karl Einarsson