Jólastund fjölskyldunnar á aðfangadag hefur verið föst hefð í safnaðarstarfinu í Lindasókn frá því það hóf göngu sína árið 2002. Í ár verður engin stund í kirkjunni en þess í stað verður hún sýnd á lindakirkja.is. Stundin er væntanleg á vefinn upp úr hádegi.