Í dag, annan sunnudag í aðventu, verður helgistund í beinni útsendingu frá Lindakirkju kl. 20:00. Sr. Guðni Már Harðarson flytur hugvekju og Eyþór Ingi Gunnlaugsson annast tónlistarflutning.

Útsendinguna má nálgast á lindakirkja.is og á Facebook síðu Lindakirkju.