Á meðan á samkomubanni stendur er enginn sunnudagaskóli í kirkjunni. En þess í stað komum við með sunnudagaskólann heim til þín. Í kvöld kl. 20 verður svo send út helgistund hér á lindakirkja.is og Facebook síðu kirkjunnar.

Stjórnendur: Regína Ósk og Svenni Þór
Upptaka og klipping: Hrafnkell Pálmarsson
Umsjón: Guðmundur Karl Brynjarsson og Guðni Már Harðarson
Útsending: Guðmundur Karl Einarsson