Eins og um síðustu helgi verður fermt verður í 6 athöfnum á laugardag og sunnudag. Athafnir laugardagsins 29. ágúst verða kl. 10:00, 11:30, 13:00 og 14:30. Fermingaraathafnir sunnudagsins 30. ágúst eru kl. 13 og 14:30. Vegna fjöldatakmarkana verður öllum athöfnunum streymt á Facebooksíðu Lindakirkju.