Sunnudagaskólinn hefst kl. 11 í umsjón Regínu Óskar og Svenna Þórs. Í kvöld kl. 20 verður guðsþjónusta í Lindakirkju. Óskar Einarsson og Páll E. Pálsson annast tónlistina og verður hún á ljúfum nótum. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Allir hjartanlega velkomnir.