Sunnudagaskólinn verður að sjálfsögðu á sínum stað og hefst kl. 11. Rebbi og Vaka munu mæta, Nebbi lætur kannski sjá sig og að sjálfsögðu koma skemmtilegir krakkar, konur og karlar. Um kvðldið kl. 20 verður haldin guðsþjónusta. Kór Lindakirkju syngur, Óskar Einarsson stjórnar kórnum og leikur á flygilinn af alkunnri snilld. Guðmundur Karl Brynjarsson, sóknarprestur prédikar og leiðir stundina.