Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11:00. Börn eru undanþegin tveggja metra reglunni en þar sem við fullorðna fólkið erum það ekki biðjum við

um að hverju barni fylgi að hámarki einn fullorðinn og best ef hægt væri að það væru fleiri en eitt barn í fylgd með hverjum fullorðnum.

Messa kl. 20:00. Óskar Einarsson sér um tónlistina. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar.

Allir hjartanlega velkomnir. Sjáumst í Lindakirkju á sunnudaginn.