Lindakirkja færir þér helgar stundir með nýju sniði í samkomubanni. Þema kvöldsins er þakklæti.

Prestar Lindakirkju leiða stundina: sr. Dís Gylfadóttir, sr. Guðmundur Karl Brynjarsson og sr. Guðni Már Harðarson.
Tónlist: Óskar Einarsson leiðir tónlistina en auk hans leikur Páll Elvar Pálsson á bassa.
Félagar úr kór Lindakirkju syngja: Áslaug Helga Hálfdánardóttir, Ásta Sóllija Sigurbjörnsdóttir, Diljá Pétursdóttir, Elva Ósp Ólafsdóttir og Hrefna Hrund Erlingsdóttir.
Saga: Trausti Þorláksson
Bænir: Guðbrandur Jónasson, Kristján Þór Gunnarsson, Ágúst Thorstensen, Agnes Elín Davíðsdóttir, Valgeir Matthías Pálsson, Særún Sigurjónsdóttir, Marin Inga Schulin Jónsdóttir og Þórunn Embla Davíðsdóttir.
Ritningarlestur: Arnar Ragnarsson.
Hljóð: Hrannar Kristjánsson
Myndataka og klipping: Hálfdán Helgi Matthíasson og Matthías Davíð Matthíasson