Því miður mun óvissuferð eldri borgara sem fara átti 21. maí falla niður.

Varðandi endurgreiðslur til þeirra sem vorum þegar búin að greiða fyrir ferðina:

Þeir sem skráðu sig í gegnum skráningarkerfið á heimasíðu kirkjunnar hafa fengið endurgreitt inn á kortið sitt og þeir sem komu í kirkjuna og greiddu í posa eða með peningum hafa fengið millifært inn á bankareikning sinn.