Á meðan á samkomubanni stendur er enginn sunnudagaskóli í kirkjunni. En þess í stað komum við með sunnudagaskólann heim til þín.

Stjórnendur: Regína Ósk og Svenni Þór
Biblíusaga: Gunnar Hrafn Sveinsson
Leikstjórn, kvikmyndataka og klipping: Þorleifur Einarsson
Handrit: Guðmundur Karl Brynjarsson