Að kvöldi páskadags kl. 20:00 sendir Lindakirkja út helgistund á vefnum. Við bjóðum öllum að njóta þess.
 
Helgistund úr Lindakirkju að kvöldi páskadags 2020.
 
Prestar: Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson og Sr. Dís Gylfadóttir
Undirleikur og tónlistarstjórn: Óskar Einarsson
Söngur: Andrea Bóel Bæringsdóttir, Áslaug Helga Hálfdánardóttir, Guðrún Óla Jónsdóttir og Katrín Valdís Hjartardóttir.
Upptaka og klipping: Hálfdán Helgi Matthíasson og Matthías Davíð Matthíasson