Á föstudaginn langa býður Lindakirkja þér að hlýða á píslarsögu Jóhannesarguðspjalls. Jóhann Sigurðarson, leikari, les. Baldvin Snær Hlynsson píanóleikari og Bjarni Már Ingólfsson gítarleikari leika þrjá sálma.