Á meðan á samkomubanni stendur hefur verið ákveðið að breyta opnunartíma Lindakirkju. Kirkjan verður opin alla virka daga á milli kl. 10 og 14 og kapellan verður til taks á sama tíma. Nánari upplýsingar um þjónustu kirkjunnar á þessum tíma eru á forsíðu lindakirkja.is.