Við munum senda út helgistund á hefðbundnum messutíma Lindakirkju kl. 20 í kvöld, 22. mars. Óskar Einarsson mun sitja við píanóið en auk hans syngja Áslaug Helga Hálfdánardóttir, Guðrún Óla Jónsdóttir og hjónin Regína Ósk og Svenni Þór.
Sr. Dís Gylfadóttir flytur hugvekju .