Vegna þeirrar stöðu sem uppi er vegna Covid 19 veirunnar höfum við ákveðið að fella niður sunnudagaskólann. Í stað messunnar kl. 20 verður bæna- og kyrrðarstund á hefðbundum messutíma. Leitum Guðs í bæninni og styrkjum hvert annað. Guð gefi okkur öllum anda máttar, kærleiks og stillingar.