Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sr. Guðni Már Harðarson leiðir stundina ásamt sunnudagaskólakennurunum, 6-9 ára starf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 20:00. Elísabet Ólafsdóttir syngur sálmaperlur við undirleik Hlyns Þórs Agnarssonar. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Verið velkomin