Handavinnuhópurinn Vinavoðir í Lindakirkju hefur heklað/prjónað mörg hundruð bænasjöl á undanförnum árum og hefur nú bætt við nýju verkefni – litlir sætir kragar handa skírnarbörnum.

 

Vinavoðir hittast í Lindakirkju á mánudögum kl. 11:00-13:00

Þú ert velkomin/nn í hópinn.

Nánari upplýsingar um Vinavoðir: https://www.lindakirkja.is/safnadarstarf/vinavodir/