Kynning á ferð eldri borgara sem vera átti í kvöld 28. október frestast þar til í næstu súpusamveru 7. nóvember en þá mun Guðrún Bergmann koma og kynna ferðina.