Nú er kirkjan að fyllast af sunnudagaskólabörnum, en Lindakirkja leggur mikinn metnað í barnastarfið. Regína Ósk og Svenni Þór sjá um sunnudagaskólann ásamt Sr. Guðna Má.  Guðbjörg, María og Kristrún Lilja halda síðan utan um 6-9 ára starf á sama tíma.

Kl. 20:00 um kvöldið er guðsþjónusta þar sem Óskar Einarsson stýrir Kór Lindakirkju sem leiðir safnaðarsönginn og Séra Guðni Már Harðarson þjónar fyrir altari. Vertu velkomin í Lindakirkju á sunnudaginn.