Sunnudaginn 11. ágúst verður sunnudagaskólinn að sjálfsögðu á sínum stað kl. 11. Um kvöldið kl. 20 verður guðsþjónusta í kapellunni. Áslaug Helga Hálfdánardóttir, djákni og Óskar Einarsson, tónlistarstjóri Lindakirkju annast tónlistarflutning og leiða safnaðarsönginn. Sr. Guðmundur Karl þjónar. Allir velkomnir.