Sunnudagaskóli á sínum stað kl. 11:00. Fyrir alla krakka, söngur, leikur og fróðleikur.
Kl. 20:00 verður hugljúf guðsþjónusta í Kapellu Lindakirkju. Katrín Valdís Hjartardóttir syngur ásamt Páli Pálssyni á bassa og Óskari Einarssyni á píanó.
Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.
Verið hjartanlega velkomin.