9. júní Hvítasunnudagur
Sunnudagaskólinn kl. 11:00.
Fyrir alla krakka, söngur, leikur og fróðleikur.

Kvöldmessa kl. 20:00.
Óskar Einarsson stjórnar kór Lindakirkju. Fáum norskan kór í heimsókn.
Holmestrand gospelkor syngur nokkur lög undir stjórn Dag Eivind Holhjem.
Sr. Dís Gylfadóttir þjónar.

10. júní Annar í hvítasunnu 
Tónleikar kl: 17:00.
Um hvítasunnu leggur Holmestrand gospelkór leið sína til Íslands
þar sem haldnir verða sameiginlegir tónleikar með kór Lindakirkju.
Kór Lindakirkju, stjórnandi: Óskar Einarsson og Holmestrand Gospelkor, stjórnandi: Dag Eivind Holhjem.

Allir velkomnir – Engin aðgangseyrir
Facebook viðburður Gospelkonsert