11:00 Sunnudagaskóli. Þar verður mikið sungið, barnakór Lindakirkju kemur í heimsókn, við fáum að sjá brúðuleikhús, heyra biblíusögur og eiga góða samverustund.

20:00 Guðsþjónusta. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar.
Sr. Dís Gylfadóttir þjónar.
Allir hjartanlega velkomnir.