Þriðjudagskvöldið 19. mars kl. 20 er að venju Lofgjörðar- og fyrirbænastund í Lindakirkju. Ávextir andans leiða lofgjörð og Einar Arason flytur hugvekju. Boðið er upp á fyrirbæn í lok stundarinnar og kaffi og samfélag á eftir.

Allir hjartanlega velkomnir