Sunnudagurinn 30. des og gamlársdagur 31. des

//Sunnudagurinn 30. des og gamlársdagur 31. des

Sunnudagurinn 30. des og gamlársdagur 31. des

 

30. desember – sunnudagur.
11:00 Jólaball sunnudagaskólans.
Óvæntir gestir kíkja í heimsókn. Einstök fjölskylduupplifun og mikið fjör.

31. desember – Gamlársdagur.
17:00 Hátíðarguðsþjónusta.
Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar.
Sérstakur gestur er söngkonan og fiðluleikarinn Gréta Salóme. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar.
Allir hjartanlega velkomnir.

By |2018-12-27T12:12:18+00:0027. desember 2018 12:12|