11:00 Sunnudagaskóli – Barnaleikrit
Brúðusnillingurinn Bernd Orgodnik sýnir leiksýninguna Pönnukakan hennar Grýlu á vegum Brúðuheima.
Sýning sem kemur ungum og öldnum í fallegt jólaskap.

14:00 Opnun ljósmyndasýningar.
Ljósmyndarinn Haraldur Guðjónsson hefur myndað byggingarsögu og starf Lindakirkju frá upphafi og sýnir úrval bestu mynda sinna.

20:00 Guðsþjónusta
Rokkkór Íslands syngur undir stjórn Matthíasar Baldurssonar.
Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.

Allir hjartanlega velkomnir.