BARNAKÓR er nýjung í starfi Lindakirkju, en börn í 3.-6. bekk geta tekið þátt í skemmtilegu kórstarfi. 
Æfingar hefjast þriðjudag 2. október og eru kl. 14.45 – 15.30.
Mæðgurnar og tónlistarkonurnar Áslaug Helga og Hjördís Anna stýra kórnum.

Skráning í gegnum netfangið aslaughh@gmail.com