Fermingarstarfið hefst með fræðsludögum þriðjudaginn 14. ágúst til föstudagsins 17. ágúst.
Mæting:
Lindaskóli, Salaskóli og aðrir skólar kl. 9:00 – 12:00
Hörðuvallaskóli og Vatnsendaskóli kl. 13:00 – 16:00

Sunnudagskvöldið 19. ágúst kl 20:00 verður haldin messa sem jafnframt er uppskeruhátíð fræðsludaganna.
Hlökkum til að sjá ykkur!