Sunnudaginn 12. ágúst verður sunnudagaskólinn kl. 11:00 á sínum stað, mikið húllum hæ eins og alltaf.
Um kvöldið kl 20.00 hefjast svo kvöldguðsþjónustur eftir sumarfrí og munu Óskar Einarsson og Áslaug Helga sjá um tónlistina.  Sr. Guðni Már Harðarson þjónar fyrir altari. Verið velkomin.