Sunnudagaskólinn er á sínum stað kl. 11:00 alla sunnudaga í sumar.

Það verður aldeilis gleði og fjör næsta sunnudag, 29. júlí.

Kaffi og djús að lokinni stund, allir hjartanlega velkomnir!

Kvöldguðsþjónusturnar byrja svo aftur í Lindakirkju 12. ágúst en fram að því minnum við á sumarstarf þjóðkirkjusafnaðanna í Kópavogi.