Þau mistök urðu að í bæklingi sem fermingarbörn vorið 2019 og fjölskyldur þeirra fengu í hendur nú í vikunni misritaðist á hvaða vikudegi fundur vegna fermingarfræðslu næsta vetrar á að vera. Dagurinn er MIÐVIKUDAGURINN 9. MAÍ KL. 18:00.  Við biðjumst afsökunar á mistökunum.