Á morgun, fimmtudaginn 3. maí, förum við í hina árlegu óvissuferð eldriborgara. Lagt verður af stað frá Lindakirkju kl. 10.30.