Lokað verður í Lindakirkju þriðjudaginn 1. maí að deginum til en kl. 20 verður að venju Lofgjörðar- og fyrirbænastund.