Að sjálfsögðu er sunnudagaskólinn á sínum stað klukkan 11 og þá fáum við meðal annars að líta inn til hennar Tófu.

Um kvöldið kl. 20 er verður messa sem verður svo ríkuleg af tónlist að hún kallast TÓNLEIKAMESSA. Kór Lindakirkju syngur og Óskar Einarsson stjórnar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar og prédikar um hann Tómas, lærisveininn sem efaðist og trúði.