Skírdagur

20:00 Máltíð Drottins í kapellu Lindakirkju.
Sr. Dís Gylfadóttir þjónar.
Matthías Baldursson annast tónlistarflutning.

Föstudagurinn langi
20:00 Í myrkri við mæddumst.
Píslarsagan lesin.
Henning Emil Magnússon, guðfræðingur og kennari fjallar um tengsl Jobsbókar og píslarsögunnar við texta nóbelsverðlaunahafans Bob Dylan. Tónlist: Baldvin Snær Hlynsson, píanó og Bjarni Már Ingólfsson, gítar Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson leiðir stundina.

Páskadagur
8:00 Kristur er upprisinn!
Messa í Lindakirkju. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar.
Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar.
Að messu lokinni verður boðið til morgunverðar og er öllum velkomið að leggja til veitingar á morgunverðarborðið.

11:00 Sunnudagaskóli. Páskaeggjaleit að honum loknum.