Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11.
Um kvöldið, kl. 20 heldur Kór Lindakirkju tónleika í kirkjunni.
Á dagsskrá verða gospelperlur frá ýmsum tímabilum.
Ókeypis aðgangur en tekið verður við frjálsum framlögum.
Stjórnandi kórsins er Óskar Einarsson.
Hlökkum til að sjá þig!

Spennandi sunnudagur framundan í Lindakirkju!

Posted by Guðni Már Harðarson on 23. febrúar 2018