Sunnudagskvöldið 25. febrúar heldur Kór Lindakirkju tónleika í kirkjunni kl. 20:00.
Á dagsskrá verða gospelperlur frá ýmsum tímabilum.
Ókeypis aðgangur en tekið verður við frjálsum framlögum.
Stjórnandi kórsins er Óskar Einarsson. Hlökkum til að sjá þig!