Veðrið á að skella á okkur á höfuðborgarsvæðinu fyrir hádegi og er fólk beðið um að vera ekki á ferðinni að óþörfu. Við virðum það og fellum því sunnudagaskólann niður og sömuleiðis samkomuna kl. 17.

Það á að lægja með kvöldinu og verður guðsþjónustan að öllu óbreyttu á sínum stað kl. 20.