Sunnudaginn 11. febrúar verður nóg um að vera í Lindakirkju: Messa, samkoma og sunnudagaskóli.

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11.

Samkoma kl. 17: Hljómsveitin Sálmari leiðir lofgjörð.

 

Messa kl. 20 þar sem kórar Lindakirkju taka lagið.

Annars vegar kór Lindakirkju undir stjórn Óskars Einarssonar og hins vegar unglingagospelkórinn undir stjórn Áslaugar Helgu Hálfdánardóttur.

Sr. Dís Gylfadóttir þjónar.

Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru sérstaklega boðin velkomin.