Þriðjudaginn 16. janúar kl. 20 verður lofgjörðar- og fyrirbænastund í safnaðarheimili Lindakirkju. Séra Vigfús Ingvar þjónar og Ávextir andans leiða lofgjörð.

Kaffi og samfélag á eftir. Allir velkomnir.