Kæru hjón/pör

Hjónanámskeiðin henta öllum pörum og eru kjörið tækifæri til að eiga gæðastundir saman og rækta sambandið. Nýtt námskeið hefst þriðjudaginn 23. janúar kl. 18.

Skráning á lindakirkja@lindakirkja.is eða á dis@lindakirkja.is