Velkomin í Kirkjubrall í Lindakirkju næstkomandi sunnudag frá 11-13. Í kirkjubralli komum við saman og eigum skemmtilega samveru, föndrum og bröllum ýmislegt.
Allir velkomnir. Hlökkum til að sjá ykkur!

Guðsþjónusta kl. 20. Dís Gylfadóttir þjónar. Regína Ósk og Svenni Þór leiða sönginn. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru sérstaklega boðin velkomin.