Alfa  er 10 vikna námskeið um kristna trú.  Fjallað er á einfaldan og þægilegan hátt um grundvallaratriði kristinnar trúar og boðskap Biblíunnar.

Hvert kvöld hefst á léttum kvöldverði kl. 18. Að honum loknum er kennsla í um 30 mínútur og síðan eru umræður í litlum hópum.

Lofgjörðar- og fyrirbænastund hefst kl. 20 og lýkur kl. 21.

 

 

Skráning á lindakirkja@lindakirkja.is. Þú ert hjartanlega velkominn.